Um okkur

Hugmyndir Studio ehf
Kennitala: 600202-2190
VSK númer:74118
Stofnár: 2002

Við flytjum inn og dreifum vörum til endursöluaðila um land allt.

Okkar metnaður er að bjóða vandaðar, nýstárlegar og öðruvísi vörur. Við leitum uppi nýsköpun og fallega hönnun og erum Ì góðum samböndum við hönnuði og framleiðendur um víða veröld. Vöruúrval okkar vex jafnt og þétt.

Markmið okkar er að vera fyrsti valkostur þeirra sem velja:

Vandaðar vörur
Skjóta og örugga þjónustu
Áreiðanleika í viðskiptum

Eigendur eru Jón Guðmann Jakobsson og Halla Gísladóttir

Samstarfsaðilar: